Collection: Eco Mini

Nicci er konan á bak við Eco Mini en hún stofnaði fyrirtækið í kjölfar þess að hún varð móðir og vildi hún lifa sínu fjölskyldulífi á eins sjálfbæran hátt og kostur er. Nicci hefur mikla ástríðu fyrir að auka aðgengi að fjölnota vörum sem koma í stað einnota vara á borð við bleyjur, fjölnota poka og tíðavörur. Vörurnar frá Eco Mini eru með afar góð snið sem henta flestum börnum vel og lengi. Vörurnar eru allar framleiddar með vottun vegna umhverfismála og sanngjarnra aðstæða fólks.

Vantar þig frekari upplýsingar?

Endilega kíktu á einfaldar og aðgengilegar leiðbeiningar sem við höfum sett saman um flest sem við kemur taui!