Flokkur: Preflat bleyjur

Preflat bleyjur finnast mörgum einfaldari í notkun en flat bleyjur. Sniðið á preflat bleyjum er þannig að vængir myndast sem auðvelda að setja bleyjuna á barnið. Meðal kosta við preflat bleyjur er að hægt er að brjóta þær á marga vegu og þannig stjórna hvar rakadrægnin er. Á sama hátt er auðvelt að auka rakadrægnina með að bæta við bústerum. Einnig eru preflat bleyjur mun fljótari að þorna en flestar aðrar bleyjur.

Engar vörur til í þessum flokk