Um fyrirtækið
Við erum fjölskyldufyrirtæki sem brennum fyrir stuðningi við handverksfólk, lítil fyrirtæki og smáframleiðendur sem hafa sjálfbærni að algjöru leiðarljósi í starfsemi sinni. Við viljum auka aðgengi að vörum úr náttúrulegum efnum þar sem gagnsæi ríkir um bakgrunn vörunnar.
Praktískar upplýsingar:
Tau ehf
Kt: 480921-0380
VSK: 146635
Netfang: tau@tau.is
Sími: 6613436
Heimilisfang: Jófríðarstaðavegur 10, 220 Hafnarfirði