Collection: Nulu

Nulu er lítið og vandað fyrirtæki í Eistlandi og eru allar vörurnar saumaðar af eiganda fyrirtækisins. Nulu leggur áherslu á mjúkar vörur úr efnum sem fengin eru á siðferðislega réttan hátt. Vörur frá Nulu eru meðal annars preflat bleyjur og bleyjubuxur úr merino ull.

Vantar þig frekari upplýsingar?

Endilega kíktu á einfaldar og aðgengilegar leiðbeiningar sem við höfum sett saman um flest sem við kemur taui!