Collection: Æfingafatnaður

Vissir þú að nánast allur æfingafatnaður á markaðnum í dag er búinn til úr plasti? 

Tripulse færir þér æfingafatnað sem svarar kröfum nútímans - gerður úr háþróuðu efni úr náttúrulegum hráefnum. Gott fyrir frammistöðu, fyrir húðina okkar og fyrir plánetuna.

Vantar þig frekari upplýsingar?

Endilega kíktu á einfaldar og aðgengilegar leiðbeiningar sem við höfum sett saman um flest sem við kemur taui!