1 af 13

Tripulse

Íþróttatoppur úr TENCEL™

Íþróttatoppur úr TENCEL™

Fullt verð 14.900 ISK
Fullt verð 14.900 ISK Verð nú 14.900 ISK
Afsláttur Uppselt
Virðisaukaskattur innifalinn
Stærð
Litur

Ný kynslóð af æfingafatnaði! Veljum náttúruleg efni.

Tripulse íþróttatoppur úr náttúrulegum efnum - andar og heldur vel við. 

Vissir þú að nánast allur æfingafatnaður á markaðnum í dag er búinn til úr plasti? 

Tripulse færir þér æfingafatnað sem svarar kröfum nútímans - gerður úr háþróuðu efni úr náttúrulegum hráefnum. Gott fyrir frammistöðu, fyrir húðina okkar og fyrir plánetuna.

Notkun

Vandaður íþróttatoppur sem hannaður er fyrir hámarks frammistöðu og stuðning. Fullkominn á æfingu en líka bara frábær til hversdagslegrar notkunar.

Efnið er einstakt og er bakteríudrepandi frá náttúrunnar hendi, andar vel og veitir góðan stuðning.

Stærðir

Við mælum með að fylgja stærðartöflu sem sjá má neðar á síðunni.

Efni

86% TENCEL™ lyocell
14% ROICA EF385 (endurunnið teygjuefni)

Vottanir:
EU Ecolabel
FSC® og PEFC™
Oekotex Standard Class 1 (efnið er "baby-safe")
REACH staðallinn

Þar sem hráefnin eru af náttúrulegum uppruna, er eðlilegt að sjá litlar óreglulegar línur í efninu, líkt og með önnur náttúruleg efni eins og t.d. bómull og hör.

Þvottamiðar:

Lífræn bómull

Bleklitir:
Umhverfisvænir og heilsusamlegir vatnslitir sem innihalda ekki plast eða önnur skaðleg efni. Allir litir eru með vottun Organic 100 Content Standard.

Fatalitir og önnur efni:
Litun efna er eitt stærsta mengunarvandamál í textíliðnaði. Þess vegna leggur Tripulse mikla áherslu á að velja umhverfisvænasta kost sem völ er á. Öll efni og litir uppfylla Oekotex 100 staðalinn sem þýðir m.a. að engin skaðleg efni eru til staðar. Tripulse tekur sjálfbærni alvarlega og notar því aðeins fataliti sem uppfylla REACH reglugerð Evrópusambandsins sem tekur til skaðlegra áhrifa af notkun efna.

Þvottur

Má þvo í vél á lágum hita, 30°C, og hengið til þerris en sleppið þurrkara. Þvoið á röngunni með öðru taui í svipuðum lit. Flíkin getur minnkað ögn í fyrsta þvotti en tekið er tillit til þess í leiðbeiningum um val á stærð. Notið milt og umhverfisvænt þvottaefni.

Efnið í Tripulse vörunum er einstakt og er bakteríudrepandi frá náttúrunnar hendi. Þetta þýðir að þú þarft alls ekki að þvo flíkina eftir hverja notkun eins og þarf með flestan æfingafatnað úr gerviefnum. Lykt festist mun síður í efninu og oft er nóg að lofta aðeins um flíkina og óþarfi að þvo hana. Eins er vel hægt að skola aðeins úr flíkinni í stutta stund undir rennandi vatni og hengja til þerris.

Með tímanum er eðlilegt að fáeinir hnökrar geti myndast á náttúrulegum efnum, en lítið mál að fjarlægja þá. Þetta er merki um að varan sé sannarlega úr náttúrulegum hráefnum en ekki gerviefnum.

Ábyrg framleiðsla

Vörur eru framleiddar í Evrópu og algjört gagnsæi ríkir um uppruna einstakra hluta varanna.

Öll aðfangakeðja og framleiðsla Tripulse er vandlega valin og mikil hugsun er sett í val á efnum.

Tripulse hefur ekkert að fela!
Smellið hér fyrir ítarlegar upplýsingar um alla hluta ferlisins.

Umsagnir

Great Product!
I love the feel of the material, and that it's non toxic! The fit of the sports bra is great. It's very supportive, and I like that there's an option for adding pads.

Impressive
Normally I can't use a sports bra during a whole day without itch and scratches. This sports bra has a smooth fabric that feels soft to the skin and I wore it a whole day without any irritation. Impressive! I haven't put it to a hard test, but a soft run worked perfectly. A new designer classic from Tripulse.

Love it!
I am so impressed!! I have been looking for a sustainable fabric racerback sports bra for awhile, and Tripulse has exceeded my expectations!! 10/10

Love this product!
Amazing! Bought 2, they fit like a glove and doesn't restrain anywhere. Fabric is soft and the shoulder straps perfect even for a + sized chest. Love them!

Smellið hér til að lesa meira um val á efnum. Skoða alla lýsingu
  • Einfalt að mæla

    Mælið yfir barminn þar sem hann er breiðastur og einnig undir barminn.

  • Stærðatafla

    Ef þú mælist í mismunandi stærð yfir og undir barminn, þá skaltu nota mælinguna yfir barminn (efri mælinguna). Efnið er teygjanlegt og mun laga sig vel að svæðinu undir barminum.

Umbreytum textíliðnaði

Veljum vörur frá fyrirtækjum þar sem raunveruleg meðvitund ríkir um val á efnum og framleiðsluferlum.