Flokkur: Fitted bleyjur
Fitted bleyjur eru notaðar sem rakadrægi hlutinn og yfir er svo sett skel eða bleyjubuxur.
Kostur við fitted bleyjur er gjarnan mikil rakadrægni og eru þær vinsælar sem næturbleyjur. Aftur á móti geta þær verið lengur að þorna á snúru heldur en preflat og flat bleyjur, en þá getur verið hentugt að nota þurrkara. Góð fitted bleyja heldur vel þvagi og hægðum og gerir þannig mögulegt að sleppa að þvo skelina við hver bleyjuskipti.