Flokkur: Little Butt Kind
Little Butt Kind er nýsjálenskt taubleyjufyrirtæki, rekið af Pippa og fjölskyldunni hennar. Vörurnar sem Pippa hannar fyrir Little Butt Kind eru framleiddar í nánu samstarfi við Little Yellow Bird sem leggur mikla áherslu á sjálfbærni, gæði og siðferði í öllu sem við kemur framleiðsluferlum.
Little Butt kind hannar æðislegar preflat bleyjur með fallegum mynstrum. Notuð eru umhverfisvæn efni, til að mynda lífræn bómul, hampur og modal efni.