Póstlisti - fræðslubréf

Okkur er mikil ánægja að dreifa fróðleik um textíliðnaðinn, val á efnum og ýmislegt annað sem við sem neytendur í þessum stóra heimi getum haft áhrif á með kaupvali okkar. 

Þess vegna bjóðum við upp á fréttabréf sem kemur einu sinni til tvisvar í mánuði og inniheldur ýmsan fróðleik um mismunandi hliðar textíliðnaðarins. Við fjöllum um nýleg trend, um hin ýmsu mismunandi efni og fleira. 

Endilega verið með á listanum, með skráningu færð þú einnig sendar upplýsingar um nýjar vörur og sérstök kjör. Að sjálfsögðu er hægt að skrá sig af listanum hvenær sem er og eru persónuupplýsingar aldrei afhentar þriðja aðila.