Frí afhending á næstu Dropp stöð fyrir pantanir yfir 15.000 kr
Nimble hreinlætisvörurnar eru húðvænar vörur unnar úr plöntuhráefnum sem eru ekki bara góðar fyrir börnin, heldur plánetuna um leið. Hér er því kominn fyrirtaks valkostur fyrir barnafólk sem er umhugað um umhverfið.