náttúrulegt - sjálfbært

Velkomin í vefverslun Tau verslunar.

Við leggjum alla áherslu á að bjóða þér vörur í hæsta gæðaflokki sem uppfylla strangar kröfur um sjálfbærni. Við viljum ekki gera bara "nóg" heldur virkilega rannsökum hvaða áhrif varan hefur á öllum stigum framleiðslu hennar og líftíma.

Við hvetjum þig til að staldra við og skoða þá kosti sem við bjóðum upp á sem mótvægi við hraðtísku og offramleiðslu í fataiðnaði.

Við erum með fréttabréf með fræðslu um fataiðnaðinn og sjálfbærni í textíliðnaði almennt - endilega skráið ykkur á póstlista og fáið fróðleik 1-2 sinnum í mánuði.

Bylting í íþróttafatnaði - náttúruleg efni

Þín besta frammistaða í eiturefnalausum íþróttafötum úr náttúrulegum efnum frá sænska gæðamerkinu Tripulse
Veldu gæði, endingu og fallega hönnun!

tau

no hk

1 . tegund vefnaðarvöru, efni
2 . þvegnar flíkur eða flíkur sem á að þvo, þvottur

Kjólar og toppar

Hör er eitt þeirra efna sem hefur minnst umhverfisspor og Linen Tales er handverkshús sem leggur alla áherslu á sjálfbærni og fallega hönnun

tau

handverk

meðvitað • náttúrulegt

Fyrir herra

tau

vera fínn í tauinu

vera klæddur í vönduð föt

Fylgihlutir

Vandaðar vörur fyrir barnið