Collection: Dagbleyjur

Bleyjur sem notaðar eru á daginn krefjast yfirleitt minni rakadrægni en næturbleyjur. Gott er að hafa í huga að nota ekki of litlar bleyjur á barnið þar sem það eykur líkur á þrýstileka og getur verið óþægilegt fyrir barnið, sér í lagi þegar það situr upprétt eða er á hreyfingu.

Vantar þig frekari upplýsingar?

Endilega kíktu á einfaldar og aðgengilegar leiðbeiningar sem við höfum sett saman um flest sem við kemur taui!