Dagbleyjur

Bleyjur sem notaðar eru á daginn krefjast yfirleitt minni rakadrægni en næturbleyjur. Gott er að hafa í huga að nota ekki of litlar bleyjur á barnið þar sem það eykur líkur á þrýstileka og getur verið óþægilegt fyrir barnið, sér í lagi þegar það situr upprétt eða er á hreyfingu.
Back to blog

Taubleyjur á daginn

Mjúk ull - Preflat og flat bleyjur - Vasableyjur og AI2