Nýburableyjur

Tilvalið er að nota taubleyjur á nýbura, sér í lagi vegna þess að barnið notar mun fleiri bleyjur á sólarhring fyrstu vikurnar og mánuði ef borið saman við síðar á bleyjutímabilinu. Þá er þvottur á taubleyjunum líka enn einfaldari þar sem nýburakúkur er vatnsleysanlegur og þarf ekki að fjarlægja úr bleyjunni fyrir þvott - skella henni bara beint í þvottavélina eins og hún er!
Back to blog

Taubleyjur fyrir nýbura

Mjúk ull - Preflat og flat bleyjur - Vasableyjur og AI2