Skip to product information
1 of 6

Enfants du Maquis

Smellulaus heilgalli úr bómull

Smellulaus heilgalli úr bómull

Regular price 7.990 ISK
Regular price 7.990 ISK Sale price 7.990 ISK
Sale Sold out
Tax included.
Stærð
Litur

Dásamlega mjúkir heilgallar frá franska merkinu Enfants du Maquis.

Þægilegt að klæða barnið þar sem engar smellur eru á gallanum.

Vörurnar frá Enfants du Maquis eru hannaðar í samstarfi við barnalækna, sjúkraþjálfara og ljósmæður. Markmiðið er að bjóða upp á fatnað með hreyfifærni barna í huga og áhersla lögð á að föt eigi aldrei að draga úr hreyfigetu barna.

Notkun

Engar litlar smellur, hnappar eða rennilásar. Ekkert mál að klæða barnið!

Svona einfalt í notkun:

  1. við klæðum efri búk í gallann eins og bol
  2. við leggjum barnið niður og smeygjum fótunum í skálmarnar og teygjunni yfir bossann

Gerist ekki þægilegra!

Stærðir

Gallarnir eru hannaðir til að vera rúmgóðir og leyfa þannig barninu að hámarka hreyfigetu sína.

Ef þú ert í vafa, þá mælum við með að taka frekar stærri stærð en minni.

Efni

Dásamlega mjúkt og teygjanlegt efni sem andar vel.

Gert úr Oeko-Tex vottuðum hráefnum:
92% bómull
8% elastane

Þvottur

Má þvo í vél á lágum hita, hæst á 40°C, og hengið til þerris en sleppið þurrkara. Þvoið á röngunni með öðru taui í svipuðum lit. Flíkin getur minnkað ögn í fyrsta þvotti en tekið er tillit til þess í leiðbeiningum um val á stærð. Notið milt og umhverfisvænt þvottaefni.

Ábyrg framleiðsla

Enfants du Marquis býður upp á úrval sjáfbærs fatnaðar sem drifin eru áfram með heiðarleika að leiðarljósi:

  • Framleitt í heimabyggð í Frakklandi þar sem vinna fer fram á siðferðislega réttan hátt og í sátt við samfélag og náttúru.
  • Efni valin sem hafa lítil umhverfisáhrif, til að mynda bambus sem vex hratt án efnaáburðar eða skordýraeiturs.
  • Hannað til að passa barninu lengur og þannig draga úr ofneyslu á barnafatnaði.
  • Dregið úr umbúðum eins og hægt er.
  • Endurnýting á afskurði textílefna.
Smellið hér til að lesa meira um val á efnum. View full details
  • Engar smellur og auðveld bleyjuskipti

  • Hannað fyrir óhefta hreyfigetu

  • Kynhlutlaus hönnun og litir

Umbreytum textíliðnaði

Veljum vörur frá fyrirtækjum þar sem raunveruleg meðvitund ríkir um val á efnum og framleiðsluferlum.