Í einu lagi

Til eru margar gerðir taubleyja. Í grófum dráttum má segja að taubleyjur séu annað hvort í einum eða tveimur pörtum. Með því er í raun átt við hvort bleyjan sé sett á barnið í einu skrefi eða tveimur. Til að nefna dæmi, þá eru eins hluta taubleyjur til að mynda vasableyjur og all-in-one bleyjur. Dæmi um tveggja hluta bleyjur eru samsetningar af innri bleyju á borð við preflat eða fitted bleyju og síðan ytri bleyju eins og skel úr ull eða TPU/PUL efnum. Þó það hljómi eflaust skrítið, þá flokkum við all-in-two bleyjur með eins hluta bleyjum, þar sem bleyjan er sett á barnið í einu lagi. 

Vasableyjur

All in two