Flokkur: Cloth Club

Cloth Club er nýtt fyrirtæki í taubleyjuheiminum og er staðsett í Ástralíu. Cloth Club er fjölskyldufyrirtæki og eigandinn hannar öll mynstrin sjálf. Allt sem kemur frá Cloth Club er dásamlega fagurt og mikið lagt í smáatriði. Bleyjurnar eru sérlega hentugar til að nota frá fæðingu þar sem þær geta passað börnum frá 2,5 kg. Hægt er að nota Cloth Club innleggin á fjölbreyttan hátt sem hentar þér og barninu þínu sem best.

Engar vörur til í þessum flokk