Bambus

Bambus getur verið góður kostur í textíl, en huga þarf að því að verið sé að rækta, fella og vinna bambusinn á sjálfbæran hátt. 

Bambus er rakadrægt efni og getur verið alveg sérlega mjúkt. Í sumum tilfellum er bambus mikið unninn og í þeim tilfellum er mikilvægt að huga að efnanotkun og hvort um lokað hringrásarferli sé að ræða í vinnslunni. 

Back to blog

Bambus

Fitted bleyjur - Preflat bleyjur - Innlegg - Vasableyjur - Heilgallar